Markmið Fjallajeppa er að þekkja og skilja viðskiptavininn það vel að þjónusta okkar passi honum og selji sig sjálf.
Hugmyndaflugið eitt takmarkar möguleikana - Dagsferðir - Sérsniðnar ferðir - Vélsleðar - Fjórhjól - Hvataferðir - Hellar - Ísklifur - Rafting - Selfdrive - Norðurljós Hafðu samband og við smíðum draumaferðina saman |